Trafakefli til sölu?

Ég er belgískur safnari trafakefla með mikin áhuga á evrópskri alþýðulist, þjóðsögum og skandinavískri list. Upphaflega safnaði ég forngripum og antíkstraujárnum, en er eins og er að leita af gömlum trafakeflum sem framleidd voru fyrir árið 1900. Ég kaupi trafakefli allstaðar að: Skandinavíu (Danmörk, Svíþjóð, Noregur, Finnland og Ísland), Hollandi, Þýskalandi, Frakklandi. Ég hef áhuga á að stækka við safn mitt með einföldum trafakeflum sem smíðuð voru snemma svo og einnig flóknari, nýlegri keflum sem eru glæsilegri í hönnun, burtséð frá því hvort þau innihalda málaðar myndir eða útskorin munstur á haldfangi (svo sem ljón, hest eða hafmeyju). Ef þú átt traflakefli sem þú hefur áhuga á að selja eða ef þú hefur áhuga á að fá nánari upplýsingar um traflakeflið sem þú átt geturðu haft samband við mig með tölvupósti (á ensku) í eftirfarandi póstfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Trafakefli frá Þýskalandi

Trafakefli frá Þýskalandi

Norskt trafakefli

Norskt trafakefli

Norskt trafakefli

Norskt trafakefli

Norskt trafakefli

Norskt trafakefli

Norskt trafakefli

Norskt trafakefli

Norskt trafakefli

Norskt trafakefli

Norskt trafakefli

Norskt trafakefli

Trafakefli frá Danmörku (hafmeyju)

Trafakefli frá Danmörku (hafmeyju)

Trafakefli frá Danmörku (hjarta)

Trafakefli frá Danmörku (hjarta)

Trafakefli frá Danmörku (hjarta)

Trafakefli frá Danmörku (hjarta)

Trafakefli frá Danmörku (hest)

Trafakefli frá Danmörku (hest)

Trafakefli frá Danmörku (hest)

Trafakefli frá Danmörku (hest)

Trafakefli frá Danmörku (rosettu)

Trafakefli frá Danmörku (rosettu)

Trafakefli frá Danmörku (rosettu)

Trafakefli frá Danmörku (rosettu)

Trafakefli frá Hollandi (Fríslandi)

Trafakefli frá Hollandi (Fríslandi)

Norskt trafakefli eftir 'Meistara ljónsins' frá árunum í kring um 1840, með útskornum laufum og kóronu, fyrirmynd sem átti eftir að verða mikið notuð af öðrum smiðum, (úr safni W.J. Shepherd Collection)

Norskt trafakefli eftir 'Meistara ljónsins' frá árunum í kring um 1840, með útskornum laufum og kóronu, fyrirmynd sem átti eftir að verða mikið notuð af öðrum smiðum, (úr safni W.J. Shepherd Collection)

Danskt traflakefli með rúmfræðimynstri (hjól, rós, rósettu og sikksakki) svo og áklæðisnöglum frá árinu 1795 (úr einkasafni)

Danskt traflakefli með rúmfræðimynstri (hjól, rós, rósettu og sikksakki) svo og áklæðisnöglum frá árinu 1795 (úr einkasafni)

Danskt traflakefli með rúmfræðimynstri (hjól, rós, rósettu og sikksakki) svo og áklæðisnöglum frá árinu 1795 (úr einkasafni)

Danskt traflakefli með rúmfræðimynstri (hjól, rós, rósettu og sikksakki) svo og áklæðisnöglum frá árinu 1795 (úr einkasafni)

Danskt traflakefli með rúmfræðimynstri (hjól, rós, rósettu og sikksakki) svo og áklæðisnöglum frá árinu 1795 (úr einkasafni)

Danskt traflakefli með rúmfræðimynstri (hjól, rós, rósettu og sikksakki) svo og áklæðisnöglum frá árinu 1795 (úr einkasafni)

Danskt traflakefli með stílhreinum hest, dagsett 1774 (úr einkasafni)

Danskt traflakefli með stílhreinum hest, dagsett 1774 (úr einkasafni)

Trafakefli frá Danmörku smíðað í þekktri vinnustofu í Sigersted árið 1804, sjá má tvo fugla, hjarta, vasa með blómum og þónokkurn fjölda húsa (úr einkasafni)

Trafakefli frá Danmörku smíðað í þekktri vinnustofu í Sigersted árið 1804, sjá má tvo fugla, hjarta, vasa með blómum og þónokkurn fjölda húsa (úr einkasafni)

Danskt traflakefli með rúmfræðimynstri (hjól, rós, rósettu og sikksakki) svo og áklæðisnöglum frá árinu 1795 (úr einkasafni)

Danskt traflakefli með rúmfræðimynstri (hjól, rós, rósettu og sikksakki) svo og áklæðisnöglum frá árinu 1795 (úr einkasafni)

Danskt traflakefli með rúmfræðimynstri (hjól, rós, rósettu og sikksakki) svo og áklæðisnöglum frá árinu 1795 (úr einkasafni)

Danskt traflakefli með rúmfræðimynstri (hjól, rós, rósettu og sikksakki) svo og áklæðisnöglum frá árinu 1795 (úr einkasafni)

Sænskt trafakefli frá 1560 (í einkaeigu)

Sænskt trafakefli frá 1560 (í einkaeigu)

Gamalt sænskt traflakefli með með folaldi undir hestinum frá árinu 1731 (úr einkasafni)

Gamalt sænskt traflakefli með með folaldi undir hestinum frá árinu 1731 (úr einkasafni)

https://www.mangletre.com

https://www.mangelbrade.se

https://www.manglebraet.com